5.5.2007 | 18:28
Heimsókn á Þórirstaði
Fór á Þórirstaði í dag í heimsókn í sumarbústaðinn til mömmu og pabba. Ég og Jón Valgeir fórum um svæðið á fjórhjólunum bæði niður að vatni og upp á fjallið þar sem lóðin fyrir nýja bústaðinn er og tók nokkrar myndir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.